Skip to product information
1 of 7

Hleðslutæki (20W Ultra Fast Charging)

Hleðslutæki (20W Ultra Fast Charging)

Regular price 3.790 kr
Regular price Sale price 3.790 kr
Útsala Uppselt
Litur

Þetta öfluga 20W USB hleðslutæki er hannað til að bjóða þér hraða, áreiðanlega og örugga hleðslu, hvert sem þú ferð. 

  • Flýtihleðsla (Fast Charging): Flýtihleðslutæknin sparar þér tíma. Styður hraðhleðslutækni til að tryggja að tækin þín hlaðist hratt og örugglega.
  • Þétt Hönnun: Létt og meðfærilegt, auðvelt að taka með í ferðalög eða hafa í veskinu.
  • Öryggisvörn: Útbúið með vernd gegn ofhitnun, ofhleðslu og skammhlaupi, til að tryggja öryggi bæði fyrir þig og tækin þín..

Hentar fullkomlega fyrir snjallsíma, spjaldtölvur og fleiri USB-tæki. Hleðlsutækið sem hjálpar þér að vera meira þráðlaus og minna í hleðlsu.

Tæknilegar upplýsingar:
Inntak: AC:100-240V
Úttak: 3.4A 5V=3.4A/9V=2.22A/12V=1.67A

Afhending

Það tekur yfirleitt 0-2 virka daga fyrir pöntunina að berast til þín með Dropp 📦

Skoða vöru