1
/
of
7
Hleðslutæki (20W Ultra Fast Charging)
Hleðslutæki (20W Ultra Fast Charging)
Regular price
3.790 kr
Regular price
Sale price
3.790 kr
Unit price
/
per
Couldn't load pickup availability
Þetta öfluga 20W USB hleðslutæki er hannað til að bjóða þér hraða, áreiðanlega og örugga hleðslu, hvert sem þú ferð.
- Flýtihleðsla (Fast Charging): Flýtihleðslutæknin sparar þér tíma. Styður hraðhleðslutækni til að tryggja að tækin þín hlaðist hratt og örugglega.
- Þétt Hönnun: Létt og meðfærilegt, auðvelt að taka með í ferðalög eða hafa í veskinu.
- Öryggisvörn: Útbúið með vernd gegn ofhitnun, ofhleðslu og skammhlaupi, til að tryggja öryggi bæði fyrir þig og tækin þín..
Hentar fullkomlega fyrir snjallsíma, spjaldtölvur og fleiri USB-tæki. Hleðlsutækið sem hjálpar þér að vera meira þráðlaus og minna í hleðlsu.
Tæknilegar upplýsingar:
Inntak: AC:100-240V
Úttak: 3.4A 5V=3.4A/9V=2.22A/12V=1.67A
Afhending
Afhending
Það tekur yfirleitt 0-2 virka daga fyrir pöntunina að berast til þín með Dropp 📦







