Skip to product information
1 of 8

Snjallar vörur

Skjávarpi (Gen 2.5)

Skjávarpi (Gen 2.5)

Regular price 19.900 kr
Regular price 22.900 kr Sale price 19.900 kr
Útsala Uppselt

Þessi skjávarpi er frábær kostur fyrir þá sem vilja fá mest fyrir peninginn. Það er vegna þess að það er erfitt að sjá mun á gæðunum á milli þessum og 4K skjávarpanum. Auk þess er hann hljóðlátari og minni og þ.a.l. auðvelt að flytja hann á milli staða. 4K skjávarpinn er hins vegar bjartari og betri fyrir heimabíó.

Eiginleikar um skjávarpann okkar:
Litur: Svartur
Birtustig: 200 ANSI Lúmens
Upplausn: 720P (1280x720)
Vörpustærð 30-150 tommur
Þyngd: 910g
Stillanlegur fókus
Minni: 1GB RAM, 8GB 
Stýrikerfi: Android 11.0
CPU: Allwinner H713 ARM Cortex-A53
Wifi: Dual band Wifi6 + BT5.0 module
Fyrir bestu myndgæðin er mælt með að hafa myrkur í rýminu.
Hægt að tengjast leikjatölvur í gegnum HD tengiinntak

Afhending

Það tekur yfirleitt 0-2 virka daga fyrir pöntunina að berast til þín með Dropp 📦

Skoða vöru