5 in 1 Air hármótunartæki
5 in 1 Air hármótunartæki
Couldn't load pickup availability
Blástur, sléttun, krullur eða bylgjur allt í einu tæki með 5 in 1 Air hármótunartækinu.
Með fjölbreyttum fylgihlutum og stillingum færðu fullkomna greiðslu á þægilegan og skilvirkan hátt.
Hentar öllum hárgerðum og sameinar háþróaða jónatækni fyrir heilsusamlegt, silkimjúkt og glansandi hár. Stöðugur hiti verndar hárið og tryggir jafna niðurstöðu/útlit. Snjallminnið man síðustu stillingar svo þú getir byrjað á þeim valmöguleika sem þú kýst.
Eiginleikar
Eiginleikar
5 Útskiptanlegir Hausar: Blástur, sléttun, krullur, bylgjur og fylling í einni lausn.
Auðveld krullumótun með Coanda aðsogstækni: Hárið vefst sjálfkrafa utan um stútinn með loftflæði, án mikils hita.
Hraðþornun með öflugri vél: Sparar þér dýrmætan tíma á hverjum morgni.
Glans og heilbrigði með jónatækni: dregur úr úfnu hári, eykur gljáa og gerir hárið silkimjúkt.
Snjöll Hitastýring: Stöðugur, jafn hiti verndar hárið gegn skemmdum og tryggir langvarandi árangur.
Tæknilegir upplýsingar
Tæknilegir upplýsingar
Fjöldi Fylgihluta: 5 (Þurrkunarhaus, 2x krullustútar, Sléttunarbursti, Fyllingarbursti)
Stillingar: 4 Hitastillingar / 3 Hraðastillingar
Aðrir Kostir: Hreinsun mótors með einum smelli
Afl: 1300W
Afhending
Afhending
Við sendum með Dropp.
Það tekur yfirleitt 0-2 virka daga fyrir pöntunina að berast til þín 📦
