1
/
of
9
Snjallar vörur
Skjávarpi 4K
Skjávarpi 4K
Regular price
26.990 kr
Regular price
Sale price
26.990 kr
Unit price
/
per
Couldn't load pickup availability
Þetta er besti skjávarpinn sem við höfum að bjóða. Hann varpar ótrúlega skýr 4K myndgæði asamt því að hafa fleiri lúmen en aðrir skjávarpar á markaðnum. Það er hægt að horfa með því að tengja símann, spjaldið eða tölvuna í gegnum WiFi. Skjávarpinn leiðréttir sjálfkrafa skakka mynd óháð því hvar sem hann stilltur upp. Ef þú ert að leita að betri skjávarpa með skýrari mynd og fleiri lúmen en aðrir á markaðnum, þá er þetta klárlega hann!
Eiginleikar um skjávarpann okkar:
- Litur: Svartur
- Hámarksfjarlægð frá Skjávarpa : 1-4 metrar frá vegg/lofti (nær 130" varpi frá 1.68 metrum eða mest 150")
- Birtustig: 390 ANSI Lúmens
- Upplausn: 4K (1920x1080)
- Hægt að stilla focus og skjávarpinn leiðréttir sjálfkrafa skakka mynd
- Minni : 8gb
- CPU : Allwinnder H713 Quad-core ARM Cortex-A-53
- Wifi: Dual band WiFi6 + BT5.0
- Android 11
- Fjarstering og leiðbeiningar fylgja með
Afhending
Afhending
Það tekur yfirleitt 0-2 virka daga fyrir pöntunina að berast til þín með Dropp 📦








